Skip to product information
1 of 2

Arctic

Þyngingarsængur

Þyngingarsængur

Regular price 25.847 ISK
Regular price Sale price 25.847 ISK
Sale Sold out
Tax included.
Litur
Þyngd

Sofðu betur með þyngingarsænginni frá Arctic.

Þessar frábæru sængur koma í tveimur þyngdum 7kg og 9kg .

7kg sængin hentar fyrir 55-75 kg manneskjur

9kg sængin hentar fyrir 75-95 kg manneskjur

 

Þyngingarsængin er hönnuð þannig að tilfinningin er svipuð þegar þú liggur undir henni að þú fáir hlýtt faðmlag. Þyngdin á sænginni myndar léttan þrýsting á líkaman sem gerir það að verkum að svefnhormónið melatonin eykst og svefninn verður betri og dýpri.Þrýstingurinn getur einnig dregið úr kortisol myndun sem er stresshormón, það gerir það að verkum að þú vaknar úthvíldur eftir nóttina. Þyngdarsængin vegur ca 7-12% af þinni líkamsþyngd sem gefur þessa góðu tilfinningu og þrýsting á kroppinn. Sængin er einskonar lyfjalaus leið til að ná betri svefn, minnka stress og streitu.

 

Sængin er fyllt með 95% glerperlum og 5% Polyesterfiber sem er skipt upp í jöfn hólf til að þyngdin skiptist í rétt hlutföll. Sængin er OEKO-Tex vottuð, sem er ábyrgðin á að sængin sé laus við öll eiturefni og annað slíkt.

 

Sængina má ekki þvo né setja í þurrkara.

Sængina má ekki ryksuga.

Eingöngu má viðra sængina og létt dusta.  

 


Stærð:

  135 x 200 cm 

Vottun:

BSCI, OEKO-TEX

Efnisblanda:

100% Bomull

Litur : Dökkgrá 

Fylling:

Gerperlur, polyester
View full details
  • Frí sending á pósthús eða næsta Dropp stað

    Ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira þá bjóðum við upp á fría sendingu á pósthús eða næsta Dropp stað.